Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ætti Marge að breyta hárinu sínu? (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Aðrir gamanþættir (28 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vina áhugmálið er eina áhugamálið sem er um gamanþátt, svo mér langar að fjalla um aðra gamanþætti og fá 5 bestu gamanþættina og einn lélegasta þáttinn. 5.sæti Everybody Loves Raymond: Þættirnir fjalla alltaf um einn atburð, í öðrum þættum þá fjallar þættirnir vanalega um 3 atburði eða fleirri. Það er alltaf einhverjir árekstrar milli Raymond fjölskyldunnar og foreldranna. í þessum þáttum er mikið af góðum bröndurum. Aðalpersónur: Raymond, Debra, foreldra Raymond og bróðir Raymond. Fyndnasta...

Kuja vs Sephiroth vs Cloud vs Zidane (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Getur Kobe orðið betri en Jordan??? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Real life TV (13 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eftir survivor mánudagskvöldið sá afar áhugaverðan þátt í sjónvarpinu, hann fjallaði um real-life TV eins og survivor, temptation island og big brother. Reyndar var ekkert fjallað um survivor og temptation island bara big brother.Þeir sem vita ekki um hvað þættirnir eru um þá er þetta um 10 manns sem fara í stórt hús og það er fylgst með þeim allan sólarhringinn, og svo eiga að kjósa hvert annað í burtu, þættirnir eru um 8 vikur, please correct me if I´m wrong. Annars vegar er einn...

Ótrúlegur leikur (2 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í gær var 7 leikur milli sixers og raptors. Þetta var frábær leikur, ég horfði á leikinn til hálfeitt þótt ég væri að fara í huge íslensku próf, ég sofnaði ekki fyrr en hálftvö og mætti með alveg dauður í prófið, en það var þess virði. LEIKURINN: Gangur leiksins var 31-21 eftir fyrsta leikhluta, 50-42 í hálfleik, 69-66 eftir þriðja leikhluta og lokastaðan 88-87. í lok leiksins voru raptors með boltann og tvær sekúndur eftir, auðvitað átti Vince Carter að fá boltann og hann fékk boltann, rétt...

Hvað er skemmtilegasta við survivor? (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Iverson vann MVP (7 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Allen Iverson var valinn most valuable player fyrir tímabilið 2000-2001. Íþróttfréttamenn í Bandaríkjunum og Kanada fá að greiða atkvæði, alls 124 íþróttfréttamenn. íþtóttafréttmennirnir velja í fimm fyrstu sætin og gefa þeim svo stig. Iverson fékk 93 af 124 atkvæðum. Næst á eftir honum var Tim Duncan með 18 atkvæði. í þriðja sæti kom svo Shaquille O´Neal, sem vann verðlaunin í fyrra, og hann fékk sjö atkvæði. Svo kom Chris Webber fjórði og fékk 5 atkvæði, svo að lokum Garnett með 1 atkvæði....

Jordan körfuboltakiller? (42 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég veit að þessi umræða hefur komið áður en ég vill endurvekja hana og reyna að koma til botns í þessu. Er NBA deildin leiðinlegri, jafnskemmtileg eða skemmtilegri en hún var. Okay allir vita að Jordan væri ótrúlega snjall og skemmtilegur körfuboltamaður og gaman að horfa á hann. Það hefur verið sagt að hann sé ofmettinn monthani, að mínu mati var hann að sýna sig. Dribblandi og með tunguna út úr sér, en það var bara gaman að horfa á hann. Svona 1992 eða eitthvað um það þegar Jordan æðið...

FF9 Spoiler (15 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Warning:þessi texti er bara fyrir þá sem hafa klárað FF9, nema að einhver vilji eyðileggja allt fyrir sér. Þegar ég var kominn burt frá memoria þá tók crystal pleisið við. Þar hitti ég fimmta chaosið, eitthvað í sambandi við dauðann. ég vann hann með bundið fyrir auga, hann var skítléttur. Svo kom Kuja og sagðist ætla að eyðileggja veröldina. Það var sko almennilegur fight. Í upphafi bardagans kemur meteor, það sem maður á að gera er að hafa Eiko með sér og nota eldfuglinn Phoenix eða hvað...

Undirbúningur fyrir survivor (10 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef maður hugsar aðeins út í survivor þá er mjög mikill undirbúningur fyrir þættina. Það er margt sem þarf að huga að áður en þættirnir eru teknir. þeir þurfa að finna staðinn. Þegar þeir eru búnir að finna staðinn þá þarf að höggva nokkur tré, snyrta aðeins til á staðnum. Þau eru við vatn og þá þarf kannski að hreinsa dálítið, kannski setja net svo krókodílar og önnur dýr komist ekki að. Þeir þurfa að ráða góða myndatökumenn og setja myndatökuvélunum upp þannig að engin myndatökuvél sjái...

Final Fantasy X (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég veit að margir hafa náð í efni um hvernig FFX er en ég vill samt opinberana hér á huga. Jörðin í FFX er umlukin vatni eftir að slys hafði skeð á jörðinni fyrir um 1000 árum síðan. Eitthvert efni sem heitir Sin er eyðileggja jörðina og aðeins the Ultimate Summon getur stöðvað sin. Aðeins þeir sem eru í Ebon Summoner Tribe geta stoppað Sin. Aðalpersónan er Tidus sem er professional í íþrótt sem heitir blitzball og er blanda af mörgum íþróttum og er í vatni. Aðalkonupersónan er Yuna sem er í...

Hver fær tittilinn (1 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Úrslitakeppnin verður spennandi og gaman að vita hver vinnur. Sixers gætu unnið því Allen Iverson er þvílíkt fljótur og getur náð skoti hvenær sem er. Svo hafa þeir Mutombo sem tekur öll fráköstin og hann er líka varnarmaður ársins. Sterkt lið sem kemur örugglega til greina með að vinna tittilinn. New York er með fullt af af powerful og snöggum leikmönnum eins og Latrell Spreewell. Utah með “Stockton to Malone” kemur líka til greina. Svo er það Lakers en þeir virðast verða sigurstranglegastir.

Körfuboltalýsarar (6 álit)

í Körfubolti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Flest allir körfuboltalýsarar eru alltaf sallarólegir. Kannski ekki Valtýr, en Svali og Friðrik þeir öskra aldrei ef Vince Carter eða Kobe Bryant koma og taka 360 og dönka körfuna niður þá segja þeir bara “Góð sókn” eða “vel spilað”. Þeir tala bara um hvað liðin gætu gert, hvað þau eru að gera vitlaust og eitthvað svona. FUCK THAT! Í fótboltanum er þetta allt annað, það þarf ekki nema eitt skot á markið sem er langt fyrir utan og þá klikkast lýsararnir. Mér finnst nánast leiðinlegt að hlusta...

Barramundi (ekki spoiler) (6 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég ætla aðeins að ræða um alla þá sem eru eftir í Survivor. Kucha Nick: Nick náði í Barramundi með því að skipta sér ekki af málum. Hann gerði ekkert alltof mikið og reifst held ég aldrei við neinn. Hann vingaðist við einhverja og engum fannst hann leiðinlegur. Elizabeth: Þegar Kucha var þá var Elizabeth ekkert að reyna að halda sér inni því maður þurfti ekkert að gera því það voru persónur sem einfaldlega þurfti að kicka út. Leiðinlega konan Debb í fyrsta þáttnum, Kimmi sem var fúll út í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok