Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ehh…. sko.. það var bróðir minn hakkaði sig inná akkántinn og skrifaði þetta tvisvar!

Re: The Stench Of Redemption

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég ætlaði að kaupa þennan þegar hann var alveg nýr, fylgdu myndir með og eitthvað svaka, en hann kostaði 2500 kall, og ég var ekki alveg að tíma því vegna þess að ég var ekki alveg viss við hverju ég ætti að búast, þannig að ég sleppti því. Fór til Valda áðan en sá ekkert með þeim :/

Re: The Stench Of Redemption

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
samt drullugott efnið sem ég hef heyrt frá þeim, þarf kannski að byrja að hlusta á þá fyrir alvöru

Re: Finntroll

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ef hann væri líka með gat í vörinni væri ég ekki hissa þótt þetta væri hann, en ég þekki þá ekki í útliti þannig að ég tek ekki eftir neinu photoshoppuðu við þessa mynd. eina sem ég man eftir á Finntroll myndum eru 300 kíló af hári og fitu klætt í strigapoka

Re: Slipknot

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þetta er samt meira svona ‘ohhh, ég þoli þá ekki - pirrandi’ tilfinning sem ég fæ þegar ég heyri minnst á þá frekar en blákalt hatu

Re: Finntroll

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
je

Re: Slipknot

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já, það eru bara svo mikið af fólki sem heldur því fram að Joey sé besti og hraðasti trommari sem sögur fara af, sem ýtir ennþá meira undir ‘hatrið’ á honum og Slipknot hjá mér.

Re: The Stench Of Redemption

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég hlusta voða lítið á Deicide og á enga diska með þeim eða neitt, svo ég veit nánast ekkert um þá. Það var bara þetta og eitthvað smá svona ‘common knowledge’, vissi til dæmis ekki að hann ætti son. Ég hef samt lesið það nokkrum sinnum að hann hafi skírt dóttur sína í kirkju, ég sel það ekki dýrara en ég keypti það

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég þakka :)

Re: Bare Knuckle II / Streets of Rage 2 (1992)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég var bara What the fuck! Djöfuls ripoff af Streets of Rage, karakterarnir eru nákvæmlega eins! hehe Þetta eru geðveikir leikir. Á númer 1 og 2 í Sega Megadrive. Kom nr 3 líka í hana?

Re: superstar?

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
skemmtilegt nafn, borið fram too soon :) foreldrarnir að reyna að koma einhverju á framfæri?

Re: Guildo Horn

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
bjöllusólóið er best!

Re: Nicole & Hugo - Belgía 1973

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það er ekkert lítið sem hann Hugo er töff. ég ætla að fá mér svona hárgreiðslu.

Re: Vanilla Ninja

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það var svo fyndið að sjá þær ‘spila’, þá héldu allar á einu hljóðfæri (annað hvort bassa eða gítar) og spiluðu allar á sitthvorum hraðanum :)

Re: Finntroll

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þessi í svörtu fötunum sem krýpur við eldinn er nákvæmlega eins og einn gaur sem vinnur í nóatúni í hamraborg

Re: The Stench Of Redemption

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Glen er samt kristnari en maður hefði haldið. Hann gifti sig í kirkju og lét líka skíra dóttur sína í kirkju. Ef hann er ekki kristinn, þá er konan hans það, og ef svo er, þá ætti hann ekkert erfitt með að umgangast frænda hans (þ.e.a.s. ef hann er kristinn)

Re: thx

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég held að það hafi bara verið hljómsveitirnar og vinir þeirra. Varla fleiri en 30

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Iron Maiden - 43 (46 vínlar, miklu stoltari af þeim) Bætt við 8. janúar 2007 - 00:24 fyrst einhver nefndi fleiri þá ætla ég að hermukrákast. Judas Priest: 19 Death: 9 Behemoth: 9 Bruce Dickinson: 9 Megadeth: 8 Nile: 5 Slayer: 5 Decapitated: 5 Slayer: 5 Kreator: 5 Helloween: 5 Cannibal Corpse: 4 Black Sabbath: 4 Manowar: 4 Motörhead: 4 Metallica: 3 Ozzy: 3 Pantera: 3 nenni ekki að telja upp fleiri

Re: Slipknot

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég hata þá af því að mér finnst þeir hundleiðinlegir og svo eru þeir einhæfir og fyrirsjáanlegir, söngvarinn er ekki með neitt sérstaklega spes rödd og svo er þetta tónlist sem ég óx upp úr í 8.bekk. Og mér finnst þeir heldur ekkert vera harðir eða creepy eða hvað svosem þeir eru að reyna að sanna með kjánalegum grímum og fangabúningum. með öðrum orðum: mér finnst ekkert varið í þá. Ég ætla samt ekki að setja út á hljóðfæraleikinn eða neitt þannig, eflaust fínir hljóðfæraleikarar, þó svo...

Re: diskar

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
fyrir utan það sem er búið að nefna, þá munu Nile og Megadeth líka að gefa út plötur. Man ekki eftir fleirum í augnablikinu

Re: Hostile vantar gítarleikara og söngvara.

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
skamm skamm

Re: fyrir IRON MAIDEN fans

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
platna já, en þeir gáfu bara út eitt demó á 8. áratugnum, The Soundhouse Tapes, '79. Þú ert væntanlega bara að ruglast á ensku og íslensku notkuninni. semsagt, þú ert að tala um 9. áratuginn s.s. 80-90

Re: fyrir IRON MAIDEN fans

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þú ert ekki ein um það

Re: Black Sabbath - Black Sabbath

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Valdi. Fyrir stuttu átti hann hana í 2 eintökum á cd og einn vínyl. búinn að kíkja þangað? reyndar er vínyllinn seldur :/

Re: fyrir IRON MAIDEN fans

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já, ég myndi kalla mig ekta Maiden fan. á allavega fleiri diska, plötur, dvd og annars konar varning en einhver sem ég þekki, og þeir sem þekkja mig vita ekki um neina sem dýrka þá jafn mikið og ég. hljómar eins og ég sé eitt stórt egó, en ég nenni ekki að koma þessu frá mér öðruvísi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok