þú hefur hlustað á Keeper of the Seven Keys part 1 og 2, það er kominn út þriðji diskurinn ( Keeper of the Seven Keys: The Legacy). En það er enginn diskur eins og Keeper 1 og 2. Ég mæli með Walls of Jericho, þá er gítarleikarinn að syngja, syngur eins og geldingur en það er ekkert slæmt að mínu mati, bara soldið spes. Pink Bubbles Go Ape kom út á eftir Keeper 2, svo kom Chameleon og það var síðasti diskurinn með Michael Kiske, þeim sem söng á báðum Keeper diskunum. Svo fóru þeir að vera...