Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Geirvartan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
bíddu bara…. ég teleporta mig heim til þín og næ í pappírsgatara og geri tunnel í geirvörturnar þínar… allar þrjár! what do you think about that >:)

Re: Geirvartan

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Oh shut up :P Bætt við 8. mars 2007 - 23:05 Gunnsa hérna.. svaraði óvart inná vitlausu nafni

Re: Valhöll

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, ég fíla mörg sleeve en svona yfir höfuð er ég ekki hrifinn af þeim.

Re: Valhöll

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er geðveikt flott og vandað, en svolítið overkill. Myndi aldrei gera bakinu mínu þetta, fíla ekki svona tattú sem covera heilu og hálfu líkamspartana. Samt flott og vandað

Re: Bon Scott

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
það er þegar buxur fara upp á milli skapbarma kvenna og sést greinilega, þ.e.a.s. líkist tá á kameldýri sbr. fræg mynd af Britney Spears í rauðum latexgalla. Kameldýr eru ekki með kúlutær, og þessvegna er settið á karlmönnum ekki cameltoe.

Re: Alice Cooper

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
YAY ! ég er með náttúrulega liðað hár!

Re: Bon Scott

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Cameltoe? veistu hvað það er ?

Re: Alice Cooper

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þú ert að tala um liðað hár.. right? ef þig langar í liðað hár skaltu vera mikið með teygju eða (ef þú ert ekki með nógu sítt hár) krumpa það og setja húfu yfir og hafa í dálítinn tíma. held að það virki ágætlega. Tek samt ekki ábyrgð á afleiðingunum ef það verður eins og reytt hæna. Allavega verður mitt hár alltaf liðað þegar ég er með teygju

Re: Markmansgrímur

í Hokkí fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þessi efsta til hægri minnir mig á kisu eða björn :/

Re: Spilarar..

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég spila, en nánast ekkert online. Man ekki einusinni hvað þeir karakterar heita ( Hellrider (bróðir minn) spilar þá kalla miklu meira en ég, bíddu eftir svari frá honum, við deilum accounti og karakterum)

Re: Spilarar..

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
WoW á ekki rassgat í Diablo. og já, ég hef spilað WoW.

Re: Myspace in ykkar ;)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
www.myspace.com/gatesofmadness

Re: Bruce Dickinson

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
það er afbökun á sloganinu hjá West Ham ‘Up the Hammers’ oooog Steve Harris er er mikill West Ham aðdáandi eins og þú mjög líklega veist

Re: Alice Cooper

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gamli er hress. á nokkur góð lög ( No more mister nice guy, black widow,might as well be on mars, poison, feed my frankenstein, school´s out og þessi vinsælustu lög hans) En restin af þessum 8 diskum sem ég hef heyrt er ég bara ekkert að fíla, finnst það vera bara ósköp venjulegt miðjumoð. skemmti mér samt konunglega á tónleikunum 2005, virkilega góður live Ber samt mikla virðingu fyrir honum og áhrifum sem hann hafði á rokkið og metalinn

Re: Elliot Minor

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
þeir hafa þetta pop-punk lúkk sem er ekki beint ávísun á hágæða tónlist

Re: Manowar

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
geðveik hljómsveit, hefur verið ein af mínum uppáhalds í mörg ár. if you´re not into metal, you are not my friend

Re: Niccolo Paganini

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
damn you! ég ætlaði að gera grein um hann á /klassik (þar sem þessi grein á heima). Hann var ekki Metalfiðluleikari

Re: Óska eftir Sega Megadrive leikjum

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
5000 er flott, munar ekkert um 250 á stykkið :) en þá er ég ekki eins viss hvort ég hafi efni á Street Fighter, hefði þá frekar áhuga á að kaupa bara einn Street Fighter leik í viðbót við MK (helst Street Fighter 2 eða Super Street Fighter 2 ef þú átt/tímir)

Re: Behemoth - Demigod

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Meistaraverk, nánast fullkominn. Fannst þetta lengi vera besti diskurinn þeirra þangað til að ég fór að hlusta betur á Zos Kia Kultus, finnst hann núna vera betri. Ég get ekki beðið eftir The Apostasy

Re: Óska eftir Sega Megadrive leikjum

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hvað eigum við að segja? 500 - 1000 kall fyrir hvern MK leik (Ultimate KM3 líka) ? Valdi (Geisladiskabúð Valda) er með Sega leiki á 1000 kr, en það er bara svo takmarkað úrval. Ég vil helst ekki fara mikið hærra en það (er ekki svo vel staddur í augnablikinu, fjárhagslega séð) Annars getur þú nefnt verð ef þér finnst 1000 ekki nóg

Re: Strativarius í Jón Ólafsson þætti....

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Clouseau var maður í kringum fertugsaldurinn, svo nei, ég efast um að þetta hafi verið sama mynd :)

Re: Strativarius í Jón Ólafsson þætti....

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
segðu Peter Sellers það… (ef hann væri ekki dáinn) Það er gert grín að Strativarius í einni af þekktustu myndum í heimi, Bleika Pardusnum; hann var að spila á fiðluna í rúminu, lagði hana frá sér og rúllaði sér yfir hana eða eitthvað þannig, allavega brotnaði hún, og sagði svo : You´ve played one Strativarius, you´ve played them all eða eitthvað álíka (langt síðan ég sá myndina)

Re: Alhæfingar um hljóðfæraleikara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
gleymdir að segja að trommurum hættir við að springa eða fuðra upp á sviði annars er ég bassaleikari, voða típískt vaxinn gaur, um 1,80 (18 ára, hvorki feitur né horaður, og ég er ekki með neitt sérstaklega langa putta, bara svona í meðallagi telpur koma varla til greina sem bassaleikararég hef einmitt séð fullt af hljómsveitum sem eini kvenkyns meðlimurinn er bassaleikari

Re: Alhæfingar um hljóðfæraleikara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gene Hoglan og Vinnie Paul eru stórir og feitir trommara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok