Þetta er góð plata, og ég hef verið mjög sammála þér með flestar plötugagnrýningar þínar en ég er soldið mjög ósammála þér með þessa plötu, fyrstu 3 lögin eru geðveik, fear is the key er doldið slappt, childhood's end alltí lagi, wasting love finnst mér það leiðinlegasta á disknum, chains of misery er ég sammála þér með, en the apparition er mjög gott lag, og sömuleiðis næstu 2 og Fear of the dark er bara snilld, með þeirra bestu lögum.