Bruce Dickinson er óumdeilanlega lang bestur. Timo Kotipelto ( Stratovarius), næst uppáhalds söngvarinn minn. á eftir Bruce að sjálfsögðu. svo þar á eftir finnst mér vera Michael Kiske ( gamli Helloween söngvarinn; hann er með svipaða röddu og meistari Dickinson, en það er eitthvað við röddina í Kiske sem mér finnst gera hana þreytandi eftir smá stund, hálftíma eða svo). Svo Eric Adams ( Manowar). heví flott rödd. Svo eru Rob Halford ( Judas Priest), Ripper Owens (Judas Priest), Ozzy...