það er nú bara 1 gítarleikari. En ég var mikill aðdáandi þeirra fyrir 2 árum, er löngu kominn með leið á þeim. Á einhverja 6 diska með þeim og gjörsamlega ofspilaði þá. Núna er ég kominn með þvílíkt ógeð á þeim og bara Powermetal yfirhöfuð (þó undantekningar). Helvíti góðir hljóðfæraleikarar samt, og söngvarinn er góður, ég er bara kominn með ógeð á röddinni hans. Og Timo Tolkki syngur eiginlega aæveg eins og Kotipelto, nánast enginn munur. Þessi hljómborðssóló fara líka í taugarnar á mér :(...