Ja, besta sena er ekki alveg sama og besti leikur, þó lítill sé munurinn. Ég verð að segja að besta leikna/skrifaða/leiktstýrða/útfærða(bara besta!) senan í mínum hug er án efa atriðið í Shawshank Redemption þegar Brooks(gamli maðurinn sem ól upp hrafninn Jake) les bréf, nokkurs konar suicide note, þar sem hann lýsir lífinu eins og það er hjá honum eftir að hann fór á skilorð. Eina myndin sem ég hef grátið yfir. Besti leikur er sennilega Tim Robbins sem Andy Dufresne í Shawshank, eða jafnvel...