Ég var til dæmis ógeðsleg á mínum barnamyndum, enda var ég yfir um 10 ára aldurinn þegar ég fékk mín fyrstu göt. Bara að ég hefði fengið göt í eyrun þegar ég var yngri, þá hefðu þær verið fallegar. Ég er ennþá reið útí mömmu. Bætt við 31. ágúst 2008 - 18:56 Nei, ég var ekki að dissa þig, og já, að sjálfsögðu var ég að grínast. :) Veit að það er augljóst, en bara til öryggis.