Eða þá að redda sér svona hring, taka kúluna úr, setja hana á nefið og sjá þannig hvernig maður liti út með gatið. Það er sniðugt líka, OG maður fær ekki ör af því! Annars finnst mér nefgöt yfirleitt ekkert ljót á strákum sko, en eins og flestir segja, þá er það frekar einstaklingsbundið en kynbundið.