Ég er með tvær læður, sem gengur bara alveg ágætlega. Ég reyndar las einhvern tímann um hunda að ef að maður hefði einn hund og eina tík myndu þeir verja hvort annað fyrir öðrum hundum, meira eins og systkini, 2 tíkur hins vegar ráðast stundum á hvora aðra og þó svo að ein tíkin gefist upp hætti hin ekki að ráðast á hana. Annars er það auðvitað bara eitthvað sem ég las um hunda og kannski ekki alveg að taka mark á. Þó tek ég eftir því hjá mínum kisum líka, þ.e.a.s. þegar ein kisan dettur á...