Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Moo
Moo Notandi frá fornöld Kvenmaður
512 stig
Wonderful, wonderful.

Re: tvær kisur?

í Kettir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er með tvær læður, sem gengur bara alveg ágætlega. Ég reyndar las einhvern tímann um hunda að ef að maður hefði einn hund og eina tík myndu þeir verja hvort annað fyrir öðrum hundum, meira eins og systkini, 2 tíkur hins vegar ráðast stundum á hvora aðra og þó svo að ein tíkin gefist upp hætti hin ekki að ráðast á hana. Annars er það auðvitað bara eitthvað sem ég las um hunda og kannski ekki alveg að taka mark á. Þó tek ég eftir því hjá mínum kisum líka, þ.e.a.s. þegar ein kisan dettur á...

Re: Vatn í þurrmat fyrir ketling?

í Kettir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Kisan mín lét nú ekki svona þegar hún var kettlingur, en ég held að það sé ekki óalgengt að þær geri þetta. Mismunandi smekkur á mat eftir köttum kannski? Annars hef ég aldrei prófað þetta fyrir kisurnar mínar, þ.e.a.s. að hella vatni yfir. En kannski finnst þeim það betra? Sérstaklega eru þær sólgnar í hundamatinn, held jafnvel að þeim þyki hann betri en kattamaturinn…

Re: Hræðsla?

í Kettir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bæði er það persónuleikinn á kettinum en einnig er það eftir því hvernig hann er alinn upp. Ef kisan er t.d. barin reglulega eða sparkað í hana, tekið hana upp á hálsinum eða rófunni (þá meina ég ennþá reglulega) eru meiri líkur á að kisan sé hrædd við mannfólk þar sem hún hefur enga góða reynslu af því. Suma ketti er þó hægt að venja af því, en sumir lagast aldrei. En það er auðvitað ekki alltaf bara hversu illa er farið með greyið kisu, sumar kisur hafa bara þennan persónuleika.

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
OK, frábært, takk fyrir alla hjálpina. :)

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahahahaha, já, eða það. :D Eða hafa hann í, einmitt það.

Re: Maskari

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nota alltaf 38° Kanebo - finnst hann frábær. Hægt að fá hann venjulegan, lengjandi og aðskiljandi. :)

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Skrýtið. Þú getur auðvitað alltaf kíkt til einhvers gatara sem getur örugglega hjálpað þér að ná þessu út. ;)

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég hélt bara við lokkinn og togaði kúluna úr. Skoðaði þetta eitthvað áður en ég setti þetta í eyrað á mér… koma bara tvær grunnar holur sitthvoru megin á kúlunni sem festir hana á hringinn (þ.e.a.s. á milli gatanna). Bætt við 16. júní 2007 - 00:01 gatsins*

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, heyrðu það liðu bara nokkrar mínútur á milli. Hélt að það hefði verið lengri tími… :$ Náðiru ekki lokknum úr eyranu eða kúlunni af lokknum?

Re: innikettir

í Kettir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mínir innikettir fá stundum að fara út, þá bara út á pall. Hundurinn minn gætir þess að þær fari ekki lengra. Ein kisan mín vill hins vegar stundum bíta gras og fær þ.a.l. að fara út í garð.

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Á ég að blanda þetta við 3 ml af vatni, hver ml? Bætt við 16. júní 2007 - 00:01 Gleymi alltaf þessum “Bæta við” takka…

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Takk kærlega fyrir. :) Ég þarf ekkert að taka lokkinn úr á meðan, er það nokkuð? Er það ekki bara verra fyrir eyrað (þ.e.a.s. að taka lokkin úr á meðan.)?

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Einmitt. :)

Re: Helix / Ráðlegging

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, ég keypti hring með kúlu. :) Annars tók ég hann einu sinni úr - fannst það ekkert sérlega erfitt.. En hvað segiru, náðiru honum úr?

Re: Pirruð

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahahahaha! Stundum er þetta svona. Pirrandi fólk sem setur út á eitthvað - bara vegna þess að það fílar það ekki. Gamaldags. :D

Re: hvaða þáttur?

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ah, já. Þeir voru góðir. Fólk víst búið að svara fyrir ofan. ;)

Re: Sony Ericsson K610i

í Farsímar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gott mál, gott mál. :)

Re: Sony Ericsson K610i

í Farsímar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann er kominn. :) Búin/n að fá þér?

Re: Gróa fyrir

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Grær aldrei fyrir neitt hjá mér…

Re: Nýtt gat ^^

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég vil þannig. :(

Re: Nýtt gat ^^

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fékkstu svona lokk sem var glær með svona steini - svona hvítum? Ég fékk þannig hjá henni…

Re: Warehouse kjóll

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gangi þér vel að finna hann - vona að hann komi næst í þinni stærð. :)

Re: Warehouse kjóll

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jú, þeir selja svona kjól í Warehouse, bæði í Kringlunni og Smáralindinni. Systir mín á svona í öðrum lit sem hún keypti þar fyrir stuttu. :)

Re: Hvar eru þið með göt?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Í báðum eyrnasnepplunum og helic í hægra eyranu. ;) Fæ mér kannski fleiri í eyrun seinna.

Re: Gítar í handfarangri í millilandaflugi

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vinkona mín flutti frá Svíþjóð með einn gítarinn sinn í handfarangri. Það var ekkert vesen með það. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok