Mér finnst það hallærislegt. Annars hef ég heyrt það verra. Kennari í skólanum mínum sagði einu sinni einhverfri stelpu að hún væri þroskaheft og bað krakka í bekknum að telja upp galla eins stráks í bekknum mínum sem er með ADHD. Sá kennari er ennþá að kenna í skólanum, held að það hafi verið rætt við hana þegar hún talaði við einhverfu stelpuna, en það var allt. Ótrúlegir alveg, sumir kennarar.