Ég sagði aldrei að fólk gerði ekki mistök, þvert á móti. Allir gera mistök, hvort sem það er í stafsetningu eða einhverju öðru. Það er hins vegar óþarfi að benda á stafsetningarvillur hvar sem þær skjóta upp kollinum og þá sérstaklega ef þú hefur ekkert annað um efnið að segja. Og stundum kemur fyrir, eins og núna, að umræðan fer út í eitthvað allt annað en hún var upphaflega um vegna svona leiðréttinga. Þú segir að þú hafir leiðrétt en ef þú ert að því á annað borð, af hverju ekki að gera...