“Það voru alls konar buggar í 1.1 sem létu mann halda að það væri erfiðara en það er að hitta, t.d. ”ghost“ skot, skot sem voru engin skot, allir kannast við það að stundum var eins og kúlurnar hittu ekki, og þá var það ekki einu sinni útaf hitbox villum.” Þessi ghost skot voru eiginlega engin ghost skot, í 1.1 þá var by default aðskilin ónákvæmnin á kúlum, maður gat samt alveg sett inn stillingar sem þvinguðu clientinn til að fá sömu ónákvæmni og serverinn (cl_lw “0”) núna þi 1.3 þá er búið...