Þú getur sótt svokallaða ISO fæla á netinu sem eru geisladiskar í skráarformi, svo þarftu bara að brenna þá á disk með forriti eins og Nero eða EasyCD Hérna eru nokkrir staðir og nokkrar útgáfur sem þú gætir sótt RedHat: Ég held að flestir séu sammála um að RedHat sé best til að byrja á en gott er að prufa önnur distro seinna því oft er smá munur á hvernig þau virka. http://ftp.rhnet.is/pub/redhat/linux/8.0/en/iso/i386/ Mandrake, Debian, Gentoo og fleira: passaðu þig bara að taka i386 fælana...