Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Quake 3 serverar

í Quake og Doom fyrir 24 árum
engar áhyggjur, ég er að gera mér vonir um að quake3 serverarnir verði notaðir talsvert meira næstu 18 vikurnar =)

Re: Re: Re: CoS snýr aftur

í Quake og Doom fyrir 24 árum
btw svona í framhjáhlaupi af þessari umræðu langar mig að vekja athygli á klaninu “gulrætur” sem notar “{G}” fyrir klantag… frekar pirrandi…:þ

Re: Fragga tm

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
amm.. það er allsekki svo vitlaust.. ekkert meira svekkjandi en þegar mar er teamkillaður vegna þess að “hann hélt að allir væru dauðir”… burt með teamkill og inn með jungle1 =)

TEAMPLAY, ekki stillplay....

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
akkúrat. Öll önnur möp enda eða vinnast á skítakampi. Gott teamplay í jungle1 vinnur ALLTAF. Fólk verður bara að átta sig á því að það eru bara 3 möp sem eru keppnishæf í AQ, Jungle1, Cliff2 og Urban2. Að vísu spilar fólk of lítið Cliff2 eða Urban2 til að það sé hægt að setja þau inn fyrir næsta mót. Ég myndi samt ekki kvarta ef þau væru inni. Ég hef spilað þau nóg í gegnum tíðina, hef bara áhyggjur af þeim óreyndari. Það er hægt að gera AQ að snilldar spectator sporti, ef fólk færi bara að...

Re: Hugmynd að möppum ofl á Skjálftamótið

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
jungle1 eina borðið sem er keppnishæft.

Re: Re: Formleg Afsökun til Scope

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
skondið að sjá hvað þú tekur það alltaf skýrt fram að þú sért bara að reyna að koma frá þér saklausu gríni.. mætti halda að þú hafir brennt þig einhverntíman? =)

alias fyrir ammodrop

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
alias ammodrop “drop AP sniper ammo; drop 12 gauge shells; drop machinegun magazine; drop M4 clip; say_team Dropped Ammo for %T” bind (eitthvað) “ammodrop” enjoy

amms..

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
sniðugt að gera alias svo mar geti dropað öllu ammóinu í einu. tweaky litli smíðaði svollis þegar genesis var að ogl-ast á sínum tíma.. frekar gott að geta pickað upp auka snæper ammo ef aðal sniperinn var drepinn snemma, var að vísu aðeins erfiðara að finna mp5 clipin, nema mar væri með einhverja skæra pak-fæla =) ef einhver hefur áhuga á þessum alias þá get ég póstað honum þegar ég kem heim úr skólanum, hinsvegar er hann það einfaldur að flestir sem hafa gert einhverskonar alias áður ættu...

Re: CTF liðleysa

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 1 mánuði
ég frétti af klani sem var að leyta sér að einhverjum til að spila einn ctf leik, í mesta lagi tvo, last night. Þeir fengu engann til að spila með sér og urðu að spila 4 á móti okkur, ég hálf vorkenndi þeim. Sem betur fer spilaði einn okkar með þeim seinni leikinn. =) Prófaðu að tala við þá, gæti verið að þá vanti kanski einn fyrir næsta skjálfta, ef mætingin verður ekki betri. Meilaðu á fresnik@simnet.is ;)

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Grenades

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 2 mánuðum
líklegast að flestir sem þú drepur með einni grensu séu illa særðir spilarar eða newbies. vegna þess að ef mar crouchar þá lifir mar það af að sitja ofan á grensu, veit það af persónulegri reynslu =) mín skoðun er, 1 grensa = of lítið, 5 grensur = of mikið, 2-3 grensur = perfect…

Re: Re: Misnotun a vote kick!

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 2 mánuðum
það er enginn með rcon í pb4.

Re: Re: Annað orð yfir klám

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 2 mánuðum
mín er langbest falin.. geymi folder sem heitir “pron” á harðadisknum sem kallast “prondiskur”, í “pron” foldernum eru fjórir folderar “Jenna” “Kobe” “Movies” og “vidz”… ;)

Re: [Pb4]-Recruiting

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Í framhaldi af þessu langaði mig að bjóða mig velkominn í Pb4 ;) og einnig félaga minn sem spilaði undir nafninu Olafur/azzkicker {x} (og fleira) í sumar. Ég vil taka það fram að okkur vantar sérstaklega einn góðann spilara til að hafa fullt lið á næsta skjálfta. Talið við Core eða mud sem fyrst. (og ef einhver er að velta því fyrir sér hvort að ég sé hættur í fallen þá er ég það ekki. ég spila bara ekki dmtp og því nenni ég ekki að hafa ekki neitt að gera nema að specca ;) ) [Pb4]Moloch

Re: Re: Matrix 2

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
og Séð & Heyrt segir alltaf satt!…:þ

Re: Re: Re: Re: Hver er bestur í AQ?

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 2 mánuðum
bah. Genesis-kapallinn gekk upp. Við kláruðum okkar hönd og gengum frá borðinu sáttir við okkar árangur. Það tók Phd nokkrar stokkanir að fara alla leið, þurftuð meira að segja að bíða eftir að allir aðrir væru hættir svo þið gætuð kíkt á spilin þeirra. Gl á S4, ég efast ekki um að þið eigið eftir að taka aq aftur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok