Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: mig skortir lýsingarorð.....

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
reyndar fær henry ekki kr. fyrir mörkin sem hann skorar, því hann gefur allan þann pening sem hann fær fyrir mörkin sín til styrktarmála.. bölvaður hrokagikkurinn =P

Re: vælari !

í Manager leikir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
gæti verið að þú hafir ekki gert neinar breytingar á vörninni eftir fyrstu 2 mörkin? :) þetta er allt stærðfræði.. ef þú hefur einhverja veika hlekki þá er líklegra að tölvan noti sér það heldur en einhverja aðra möguleika..

Re: Liverpool liðsmenn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Liverpool: Squad No. Name Pos H(M) W(Kg) Age 1 Jerzy Dudek G 1.87 80 31 22 Chris Kirkland G 1.91 73 23 29 Patrice Luzi Bernardi G 1.90 87 24 2 Stephane Henchoz D 1.85 80 30 4 Sami Hyypia D 1.93 85 31 21 Djimi Traore D 1.87 78 24 23 Jamie Carragher D 1.83 76 26 32 John Welsh D NA NA 20 3 Steve Finnan M 1.78 76 28 7 Harry Kewell M 1.83 74 26 11 Vladimir Smicer M 1.80 71 31 13 Danny Murphy M 1.75 67 27 15 Salif Alassane Diao M 1.84 73 27 16 Dietmar Hamann M 1.89 76 31 17 Steven Gerrard M 1.88...

Re: Til hamingju Arsenal! United tekur þetta næst!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
fullkomlega sammála Booger. Vil líka bæta við að það getur vel verið að Arsenal geti fengið betri varnarmann en Lauren, hinsvegar finnst mér mjög ólíklegt að þeir fari að leita að einhverjum nýjum alveg strax. Fjárráðin eru ekki alveg að leyfa það í bili, þar sem mest allur peningurinn fór í Reyes og betri varnarmenn en Lauren kosta líklega slatta af peningum. Einnig fengu þeir Sendoras í sumar sem getur spilað hægri bakvörðinn en er kanski of ungur ennþá. Getur vel verið að hann muni leysa...

Re: Til hamingju Arsenal! United tekur þetta næst!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Parlour er fyrst og fremst miðjumaður. Hann hefur spilað lungann af sínum ferli á miðjunni og hefur oftar en ekki verið mjög stöðugur þar. Hinsvegar getur hann spilað á kantinum og Wenger hefur oft leitað til hans þar sem hægri kanturinn er kanski verst mannaðasta staða Arsenal í bili. Ef Ljungberg meiðist þá er nánast enginn annar í liðinu sem er natural right, annar en Parlour. Pennent er vitanlega í láni (og líklega yfirgefur Arsenal í sumar, vegna agavandamála.) Pires mun alltaf spila...

Re: Arjen Robben til Chealse

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ef þeir halda áfram að hlaða svona inn leikmönnum þá springur þetta. Eru komnir brestir strax, þar sem Joe Cole hefur sagst vilja fara til þess að eigi meiri möguleika á landsliðssæti og það er líka talið að Makalele sé á leiðinni burt í sumar þar sem hann hefur ekki staðið undir væntingum. (Reyndar á Gerrard að koma í staðinn fyrir hann). Það fá bara 11 að spila í einu, þeir sem fá ekki að spila reglulega detta úr leikæfingu og spila þá illa þegar þeir fá loksins að spila og verða því...

Re: Til hamingju Arsenal! United tekur þetta næst!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þap er engin ástæða til að selja Toure strax. Hann er 23ára og er að bæta sig stórlega með hverjum leik undir leiðsögn Wenger. Hann er búinn að vera skásti kosturinn við hlið Campbell það sem af er tímabilinu. Furðulegt hvernig þú getur sagt að Arsenal sé með LANGBESTU vörnina en svo viltu selja helmingin af þessari vörn? Væri ekki málið þá frekar að bæta miðjuna? Kanski losa sig við Gilberto sem að mínu mati er ekki jafn sterkur sóknarlega og Edu. Gilberto var vitanlega keyptur til að...

Re: Til hamingju Arsenal! United tekur þetta næst!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Þá er erfitt að sjá veikan hlekk í þessu liði” Það er nú ekkert auðveldara að sjá veikann hlekk á liði Arsenal þessa dagana, allavega miðað við hvernig þeir eru að spila. Hvað þá Chelsea miðað við allar stjörunar sem þeir eru búnir að sanka að sér og eru að sanka að sér og munu sanka að sér í sumar. Það getur vel verið að United komi sterkari til leiks næsta tímabil en það eru engar minnir líkur á að fleiri lið geri það ekki líka. Því held að ég stórveldis tímabili United sé óðfluga að...

Re: Smá Spegulering

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Veit einhver hvernig Liverpool stóð sig þegar Houllier var frá vegna veikindanna?

Re: Tuðrutíðindi. 31. janúar

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég viðurkenni að ég var örugglega fullharður að kalla Saha “metnaðarlausan”. Oft þegar maður reynir að koma skoðun frá sér ýkir maður hlutina svo auðveldara sé að skilja hana. Hinsvegar efast ég stórlega um að fólk komist upp með svona hegðun í öðrum atvinnugreinum. Þó svo að fólk sé leyst undan samningum eða keyptir þá tíðkast það líklega ekki að væla endalaust þar til það gerist. Það er einmitt vandamálið í dag. Leikmönnum finnst þeir of merkilegir til þess að standa við sína samninga, of...

Re: Tuðrutíðindi. 31. janúar

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Saha skrifaði undir samning við Fulham með fúsum og frjálsum vilja. Fulham hefði verið í fullum rétti til þess að halda Saha út þennann samning. Málið er að það vill enginn hafa vælukjóa í sínu liði, sama hversu góður hann er. Saha sýndi bara með þessu athæfi sínu að hann er enn einn af þeim fjölmörgu metnaðarlausu leikmönnum sem spilar einungis fyrir peninga. Ef einhver myndi bjóða honum að tvöfalda launin sín fyrir að sitja á rassinum allan daginn og horfa á fótbolta þá myndi hann líklega...

Re: Reyes til Arsenal.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta eru snilldar fréttir fyrir alla arsenal aðdáendur og áhorfendur ensku knattspyrnunar. Reyes hefur verið nefndur “einn besti ungi hæfileiki Evrópu” (ekki slæmt það ;) ásamt leikmönnum eins og Djibrill Cisse, Christiano Ronaldo, Ricardo Quaresma og fleiri. Þetta er sókndjarfur miðjumaður sem getur spilað á vinstri kanti eða sem framherji. Hann er líka liðtækur á hægri kantinum. Leikmaður sem getur leyst Pires eða Ljungberg af ef þeir meiðast eða spilað frammi við hliðina á Henry. Hann er...

Re: Demo, Með Trixter eða Flawless.

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég á enginn demó af af trixter eða flawless.. en ég á 137min mpg fæl af booger slá garðinn heima hjá trixter.. msg if interested.. meric

Re: Ég er cool

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hehe.. bara aulahúmor.. no pun á svedda, topp náungi.. ;)

Re: QWA & pR

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
uss.. ef scope, cruxton, tan-gil og stagger lee myndu fá daxes til að spila með sér ætti QWA aldrei séns. ruins3 all the way. keep it real, respect the past, væri ekkert QWA án old school. peace…

Re: Ég er cool

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
prófaðu 118 og biddu um Heman.. svo geturu líka hangið á hommaspjallinu og beðið.. hann hringir þangað á svona 20min fresti.. gl dewd.. vona að þú finnir hann

Re: Pælingar um leik Arsenal og Man Utd

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Patrik Vieira er mjög góður leikmaður, líkt og Roy Keane. Þeir eru kanski ekki teknískastir í boltanum, hraðastir eða markvissastir. Þeir skora ekki í hverjum leik, reyndar mjög sjaldan, en það getur enginn tekið það af þeim að þeir eru mjög góðir knattspyrnumenn. Hvers vegna eru þeir svona góðir? Jú, einfaldlega vegna þess að þeir spila hvern leik með hjartanum, þeir leggja sig 110% fram í hverjum leik og berjast fyrir lið sitt með hverjum einasta blóðdropa. Þetta eru ekki leikmenn sem...

Re: Celebrity rankings

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég er að flytja norður.. fæ ég ekki +1 í dreifbýlisstyrk!? ;) meric

Re: Skammist ykkar!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er einmitt aðal vandamálið. Nýtt blóð kemur inn og lærir þessa hætti. Fólk heldur að svona eigi þetta að vera og að þetta sé bara eðlilegt. Þessu þurfum við að breyta. Btw. sjáumst í haust kall.. I´m coming back! ;)

Re: THE MOST MET WAR THEY HAD NEVER FOUGHT BEFORE

í Battlefield fyrir 21 árum, 11 mánuðum
og hvaða map?

Re: Q3 tdm: Ísland vs Spánn, GTV og Shoutcast í kvöld

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta var eins og að hlusta á beina útsendingu á sýn.. einhver vitleysingur að bulla á fullu (no pun samt káry minn ;) ) og svo reynslubolti að miðla af sinni reynslu (lots of pun óly ;) ) kúdós 2 jú gayz… rox ;)

Re: Jeppar: hitt fullkomna anti-tank weapon?

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Sælir. ég dl demóinu um daginn og er búinn að prófa þennan leik nokkrum sinnum. Ég er semsagt newbie dauðans.. ;) hef ekki töluna á því hvað margar tilraunir ég þurfti til að koma þessum flugvélum á loft og þegar ég loksins komst á loft tók það mig ennþá fleiri tilraunir til að fatta hvernig fallhlífin virkar.. ;) en allavega, langaði að segja ykkur skemmtilega sögu af jeppa vs tank. Ég var semsagt að spila í gærkvöldi og var þarna á röltinu að rembast við að læra á þennan leik. Mitt lið er...

Re: mafia console!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
lol!

Re: Skrýtluvirkni engin

í Quake og Doom fyrir 22 árum
í þessari skrítlu baráttu á milli fallen og murk stendur eftir einungis einn sigurvegari. otur. gg otur, góð comment ;)

Re: MurK Skrýtluvirkni 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum
w0rd up. respect. aiiight.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok