Hehe góður punktur :) Þessi saga var ekki beint skrifuð til að koma hinum klassíska jólaanda í gegn. Þetta er meira svona… eins konar ádeila. Jónas byrjaði geðveikt bitur útí jólin, vildi ekkert með þau hafa. Svo fann hann seríuna sem þurfti ekki að stinga í samband (ekkert rafmagn í pappakassanum, þú skilur), og komst þá í betra jólaskap. Svo í endann þóttist hann geta dæmt um hverjir væru jólanna “verðugir”. Andinn var jú ógeðslegur, en hann gaf Jónasi samt sem áður þrjár óskir. Jónas...