Danska er skyldufag. Ef þú ætlar á málabraut verður þú að velja 2 af frönsku/þýsku/spænsku aukalega. Einstaka nemandi nær að taka japönsku sem 4. mál, semsagt 3 áfanga, en þá er best að byrja mjög snemma í japönsku (velja hana sem val), því það er held ég ekki alltaf boðið upp á alla áfangana þar. Ég er sjálf með þýsku sem 3. mál og ítölsku sem 4., þó það sé opinberlega ekki boðið upp á það.