Kvasir ráfaði um um iðjuleysi, týndur í hugsunum sínum. Hann beinsi athygli sinni að vegg sem var eitthvað öðruvísi en hinir, hann var það ekki í útliti, en hann fann að það var eitthvað við vegginn. Hann gekk uppað honum og eftir því sem að hann færðist nær, fóru myndir að skýrast á veggjunum. Þær byrjuðu ruglinsgslega, úr fókus og alveg óskiljanlegar, Kvasir strauk hendi sinni yfir og þá skýrðust myndirnar. Það var rituð álfatunga undir myndunum. “hvað er álfamál að gera á slíkum óhelgum...