Ég sit hérna með Viking jólabjórinn og er að pæla í honum. Ég er sammála með hausinn.. Frekar lítill og deyr fljótt, sterkt humlarbragð, mjög vatnskenndur, ekkert jólabragð, finn ekki fyrir brenndu karamellunni sem er spilað útá í honum, maltbragð einnig í mjög litlum mæli, jafnt sem ekkert.. Það er ekkert “fútt” í honum, bragðið kemur leiðinlega inn, og deyr út í vondu sterku humlarbragði. Alls ekki jólalegur bjór, minnir alltof mikið á venjulegann Viking Gull, leiðinlegur og vondur. Þessi...