Ég verð alltaf jafn pirraður þegar fólk sem misþyrmir íslenskri tungu felur sig bakvið Laxness. Laxness kunni að skrifa lýtalausa íslensku, en hann þróaði sinn eigin ritstíl, og braut bara ákveðnar reglur, og þá aðeins í samræmi við ritstíl sinn. Niðurstaðan er semsagt sú, að það má misþyrma íslensku, ef þú veist hverju þú ert að misþyrma.<br><br>Hrist og Mist vil eg að mér horn beri, Skeggjöld og Skögul, Hildur og Þrúður, Hlökk og Herfjötur, Göll og Geirölul, Randgríð og Ráðgríð, og...