Ég verð að vera sammála kjwise, ekki í öllu en með lyftingarnar. Besta leiðin til að brenna fitu er að byggja upp vöðvana. Ástæðan er einföld. Ef þú hleipur í 30 mín, þá endist brenslan þessar 30 mín og svo þann tíman sem líkamann tekur að ná sér niður aftur. Það fer eftir átakinu, gæti verið 20 mín og uppí 40-50 mín. Þar með er brenslan að messtu búinn í líkamanum. En ef þú stundar lyftingar, svo vöðvarnir verða stinnir, kannski stæka örlítið, þá er líkaminn alltaf að undirbúa sig undir...