ok, það eru lög í Fullmetal Alchemist að það sé bannað að breita hlutum í gull, breita sjálfum sér eða að reyna að lífga manneskjur við, ég mundi kíkja á þessa þætti, geðveikt góðir, svolítið skrítnir fyrst og verða alltaf flóknari og flóknari en er samt geðveikt skemmtilegt^^