Júbb, ég er svona þegar ég les bækurnar, mér finnst alltaf eins og ég sé á staðnum, eins og þegar Umbridge (eða Umbitch) var svona ótrúlega leðinleg….eins og hún var alltaf…..lá við að ég ætlaði að öskra á hana…heh… En já, fantasia, hvernig getur maður talið orðin, telurðu bara eða læturðu forritið telja?