Annar af uppáhalds tónskáldunum mínum, algjör snillingur. Verkin hans eru heldur ekkert flókin, ekki þannig séð, því hann var jú sjálfur píanóleikari og vissi hvaða tækni var best hverju sinni og vissi hvernig best væri að spila ;) Nóturnar liggja svo vel fyrir fingurna. Já, nocturnurnar hans eru svo fallegar, og edýðurnar líka, og lagið sem var í The Pianist, þarna þegar kallinn spilar einn á flygilinn í yfirgefnu húsi, vá, það er svo flott :) Man einhver hvaða verk það var?