Sko öll þau Goths sem ég þekki eru metalhausar, þar á meðal ég. En mjög margir af þeim eru þunglyndir, þá meina ég ekki alvöru þunglynd sem reynir það að vera kát, setja á sig grímur þannig maður tekur ekki eftir því. En aftur á móti þau Emo sem ég þekki eru svo mörg að reyna vera þunglynd og það fer í taugarnar á mér. Bætt við 2. apríl 2009 - 00:08 Jáhh shæll, gleymdi að taka í burtu “ekki” úr setningunni “þá meina ég ekki alvöru þunglynd”. Þannig þetta átti að vera “þá meina ég alvöru þunglynd”.