En já gleymdi, ég er búinn að spila alla leikina 1, 2, 3, og 4 og mér finnst 1 vera lang skemmtilegastur. 2 var sá sem mér leið mjög ílla við að spila.. það var eitthvað við andrúmsloftið í honum sem gerði hann að svo skuggalegum leik sem marr var gjörsamlega að sturlsast úr hræðslu. 3 útksýrði mjög mikið endann á leik 1 enda var 3 framhald af 1 sem var algjör snilld. Marr fékk að sjá sum myndbönd úr leik 1 líka sem var nokkuð töff. En 4 hef ég reyndar ekki klárað en það sem ég hef spilað af...