Jú, þessi formúla er eftir Vogler, en það er rétt hún BYGGIR á Aristóteles, nánar til tekið “Um skáldskaparlistina”. Formúlan er alls ekki í öllum sögum, en jú í nánast öllum kvikmyndum, því miður. Vissulega er reyndar gaman að horfa á myndir og sjá hvað þær eru innilega eftir formúlunni og klisjukenndar, oft á tíðum, en þeim mun skemmtilegra þegar mynd kemur fram sem fylgir ekki þessari formúlu. :) Og með hitt, að enginn nennir að horfa á sögu sem hefur enga þróun, það er ekki rétt. Nú vísa...