Það er mismunandi hvenig fólk skilgreinir roleplay, það eru kannski jafn margar skilgreiningar á þessu eins og það eru margir spilarar. Aðal skilgreiningarnar eru kannski spunaspil og hlutverkaspil, þetta tvennt er mismunandi en samt er þetta í hugsunum flest fólks sami hluturinn. Spunaspil er þar sem viðkomandi er að spinna allan tímann, hvort sem það er viðbrögð, umhverfi eða hvað sem er. Hlutverkaspil er þar sem maður er í vissu hlutverki og fylgir því í gegnum allt sem gerist. Mitt álit...