Ég er mikill fótboltaáhugmaður, æfi af krafti og hreyfi mig mikið. Þótt ég eyði miklum tími í kringum fótboltann þá er ég einnig mikill WoW spilari. Maður getur haft áhuga á mörgum hlutum. Ég get t.d. alveg skilgreind mig sem WoW og fótbolta Nörd, alls ekkert til að skammast sín fyrir. Enda á maður ekki að skammast sín fyrir eitthvað svona.