Mér finnst nú Nihilum ekki alltaf hafa allt rétt fyrir sig. Þeir spila svona meira pre-tbc taktína. Shaman eru bara healerar, Prot pally eru ekki nægilega góðir. Ég spila í guildi þar sem Prot pally er MT og hann stendur sig svakalega vel. Er ekki beint að beina þessu svari að þér persónulega en bara þar sem það eru svo margir sem gefa upp link á Guide hjá Nihilum og þannig. Bætt við 10. febrúar 2008 - 17:14 Og já ég veit að Paladinar komu inn hjá Horde þegar TBC kom út. En þeir hafa ekkert...