Já! Snilldar leikur! Íslenskur 12 manna server (kannski 16 manna fljótlega): 213.181.104.6:27015 Bætt við 18. september 2007 - 21:10 Serverinn er orðinn 18 manna:) Samt alltaf fullur!
Djöfull öfunda ég ykkur! Sweet bílar! Bara ef ég væri með bílpróf og smá pening :/ .. -> http://cgi.ebay.com/ebaymotors/TURBOCHARGED-Z28_W0QQitemZ140156491802QQihZ004QQcategoryZ6161QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
uss, snilldar leikur! Spilaði hann fyrir ekkert svo löngu með nokkrum.. komumst í “realm” 5-6 og eftir það gerðum við eiginlega ekkert. Bætt við 15. september 2007 - 23:05 eruði ekki annars að spila LOD aukapakkann?
Eru fullt af leikjum í þessu núna, ekkert nema framfarir hjá þeim. Er ekkert á móti því, finnst það alveg fínt:) Bætt við 10. september 2007 - 23:03 en annars hvað er málið, endlausir þræðir eftir þig alltstaðar..
Það GETUR valdið ofhitnun.. er ekkert að segja að það valdi því endilega, bara meiri möguleiki á því. En hitastigið á hlutunum hjá þér ef þá eflaust í hærra lagi.
Tjah bróðir minn lenti í alveg þvílíkum vandræðum með þá, keypti sér skjákort þar en móðurborðið gaf ekki nægilegan straum eða eitthvað álíka (hann sagði þeim hvaða móðurborð hann var með áður en hann keypti kortið). Svo að keyptur var nýr aflgjafi þar sem við vissum þetta ekki með móðurborðið. En svo virkaði það auðvitað ekki.. þá var farið með tölvuna til þeirra og þeir fatta þetta. Í lokin fær hann verra skjákort og þurfti að kaupa sér nýtt móðurborð. Svo borgaði hann í kringum 11 þús kr...
engar viftur = ekkert loftflæði = endalaus hiti í kassanum = möguleiki á ofhitnun. Getur náð í SpeedFan http://www.almico.com/speedfan432.exe og athugað hitastigið á hlutunum þínum.
tjah hérna heima var búið að hamast alveg svakalega á dekkinu og það endaði með því að bílnum var bakkað, tekin smá beygja og svo aftur inn á planið og þá var það komið :P
hehe, kannast við þetta. oft þurft að lemja aftaná dekkið með einhverju (með bílinn á tjakk auðvitað), ef það dugar ekki þá getur þú prufað að keyra bílinn eitthvað pínulítið, og þá meina ég bara nokkra metra, sviga smá ef þú getur:P
Það hafa verið allavega 2 keppnir. :) Video af síðustu keppninni (2 hlutar). 1 hluti http://www.youtube.com/watch?v=j6bLr0ywJ4M 2 hluti http://www.youtube.com/watch?v=3qTDMl9F6cI Sjálfur tók ég mikið af videoum þarna en nenni bara ekki að henda þeim saman :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..