vá, finnst þetta nokkuð mikill peningur fyrir þessa tölvu. Allavega segir takmarkaða tölvukunnáttan mína mér það. Svo lengi sem að þú ætlar ekki að fara spila einhverja tölvuleiki þá er skjákortið fínt, en ekkert beint merkilegt :P Annars er þetta góður örgjörvi og minni. Frekar lítill skjár, aðeins 14,1“ :/ myndi ekki sætta mig við minna en 15” en þó er 17" svona það sem ég myndi vilja. En allt fína ljósadótið og allt aukadóteríið hefur eflaust eitthvað með verðið að gera. Windows vista er...