Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MessorD
MessorD Notandi síðan fyrir 19 árum, 9 mánuðum 36 ára karlmaður
86 stig
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson

Re: Xbox 360 - Byrjun næstu kynslóðar

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Auk þess sem ég klæði mig ekki í Windows bol og held með Windows þótt ég noti það alltaf. Enda er að nota apple eins og að eiga bíl og mega BARA keyra á honum útí búð og til baka. :) Mega bara keyra á honum útí búð og til baka? wtf meinaru með þessu?

Re: ShopUsa

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
fer eftir hvar þú pantar þetta? þegar ég pantaði hjá music123.com í gegnum shopusa þá minnig mig að það hafi veið Fedex sem sá um sendinguna. Fer bara eftir hvaða póstfyrirtæki er að senda.

Re: MP3 klippiforrit??

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
iTunes er með svoleiðis fídus.

Re: Star Wars

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Kunningji minn í bandaríjunum sem fór á ALLAR myndirnar í bíó þegar þær komu út sagði einfaldlega að þetta væri sú fyrsta af öllum sex þar sem enginn í bíóinu klappaði þegar hún var búin. Segir manni margt um myndina.

Re: Nine Inch Nails

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Besides you in time er besta lagið á plötunni… Ég elska það. Og já, þetta er snilldar diskur, allt öðruvísi en hinir gömlu þar sem hann er nú kominn með heila rokk hljómsveit þarna, Þetta hljómar meira eins og rokk hljómsveit með NIN ívafi heldur en NIN með rokk ívafi or something like that. En ég er að fíla þennan nýja stíl þótt gamla stöffið sé algjör brilliance snilld. Og já, riffið í The Hand That Feeds er bara eitthvað svo VERULEGA catchy. En Besides you in time er að mínu mati það...

Re: BC Rich Bronze Warlock Skull Graphic

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mæli ekki með þessum gítar, low-end BC-rich gítararnir eru með eina verstu pickuppa sem til eru, Pick-uppinn hjá vini mínum sem keypti nákvæmlega eins gítar entist bara í 1 mánuð svo fór hann, og þetta er ekki einsdæmi. Það er alrómað að pickupparnir a´low-end bcrich gíturunum séu slæmir.

Re: Squier kjéllinn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Squier er dótturfyrirtæki Fender alveg eins og Epiphone er dótturfyrirtæki Gibson…

Re: Squier kjéllinn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég var svo vitlaus að versla mér gítar í Gítarnum, þar fann ég jú gítar sem leit vel út (einhver lásí fender eftirlíking), var hræódýr (30000 með magnara) og ég nýbyrjaður að spila keypti hann, fannst það góð kaup. En ég komst af því eftir nokkrar vikur hve mikið drasl hann væri, hélt ekki hreinum tón, stilltist aldrei ofl ofl. Samt ágætur fyrir algjöra byrjendur sem eiga engan pening. Keyptiru þér kannski Apollo gítar? ég gerði hið sama þótt minn hefur dugað mér í hátt 4 ár núna og ég nota...

Re: Hvers vegna clasísk tónlist sökkar.

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Vonandi verður þú fyrir kontrabassa og kremjist ótakmarkað mikið á heimsmælikvarða helvítis fíflið þitt Fleebix

Re: Útlit næstu kynslóðar.

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Xbox 360 á örugglega eftir að koma vel á óvart, þar sem ég býst við miklu frá þessum PPC örgjörva. “PS vélarnar hafa sýnt sig og sannað sem bestu tölvurnar og nýja ps3 er bara wow dæmi: ” Playstation hefur ekki verið endilega besta leikjatölvan lengi, bara vinsælasta. XBOX var til dæmis miklu öflugari en PS2, Ég held þó að PS3 eigi eftir að verða ógnaröflug og mun ýta meira undir “grafíkhóru” kynslóðina, Sjálfur ætla ég að halda mig við Nintendo Revolution. Var áður með Playstation 1, og svo...

Re: Yngwie Malmsteen

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er að fara að eignast Sítar í sumar… yndislegt hljóðfæri.

Re: Veldið

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Buxurnar fékk ég í Notaðri búð í Gautaborg, snilldar. var búðin notuð? ;) btw, snilldar safn, slær mér við allavega.

Re: Þráðlaus Xbox = Snilld

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Easy install my ass!!! Allt “Easy Install” á pc ;-) (get a mac)

Re: Xbox 360 - Byrjun næstu kynslóðar

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
líka kjarninn sem gerði Pathways Into Darkness (93), Marathon þríleikinn, Myth 1 og 2, Oni og svo framvegis…

Re: Xbox 360 - Byrjun næstu kynslóðar

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þess má geta að Bungie eru reyndar ekki lengur bungie, Allir upprunalegur bungie gaurarnir (eða réttara sagt, marathon crew-ið) eru hættir og hafa stofnað hið margrómaða fyrirtæki Wideload games sem er hægt að finna hér www.wideload.com ( www.wideloadgames.org líka góð síða sem kunningi minn heldur uppi en þetta er stærsta wideload aðdáenda síða sem til er að þessu sinni )

Re: Xbox 360 - Byrjun næstu kynslóðar

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
xbox nýja lítur vel út og þessi grein er mjög góð. Og mér líður svo ansi vel að sjá að Bungie studios er nefnd í þessari grein þar sem ég er búinn að vera trúfastur aðdáandi þeirra síðan 1997. :)

Re: Eru allir búnir að gleyma þeim gömlu?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það var kennd rokksagan, ásamt pönkinu, blúsinu og öllum pakkanum þegar ég var í 9. bekk (eða 8) í skólanum mínum. Bókin sem við vorum með var ansi þunn en var þó betra en ekkert. Er þó sammála því að kenna svona lagað í skólum en ég held að það þurfi að kenna þetta á sérstakann hátt þar sem krakkar eru þegar frekar heilaþvonir af poppinu. Byrja hægt og rólega á “vinsælari” rokkinu eins og Led Zeppelin eða jafnvel bara Metallica (þetta byrjaði allt hjá mér með Metallica og Pearl Jam til...

Re: nevolution hita upp fyrir Iron Maiden!!

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nevolution… liggur við að maður vilji mæta á tónleikana núna en ég þarf víst fyrst að redda mér pening og svo miða.

Re: hvaða forrit notiði mest í að gera vefsíður?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég nota taco html edit sem er snilldar html/php/css forrit (fyrir mac os x) og er frítt. Hef aðeins verið að stússast þó við dreamweaver, en er þó meira fyrir að skrifa html raw.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok