Ég veit ekki hvernig þetta er með Shuffle en iPod venjulegi er stilltur þannig out of factory að hann endurspeglast algjörlega við itunes tónlistarsafnið þitt. Þannig að ef það eru 50 lög einn dag á tölvunni, skellir því á ipoddinn, og svo eyðiru nokkrum lögum á tölvunni, tengir ipoddinn, og hann endurspeglar þetta sjálfkrafa. Eyðir út þeim lögum sem eru ekki á tölvunni. Ef maður notar margar tölvur (eins og ég) þá er eina ráðið að tengja iPod-inn, fara í iPod preferences (í preferences í...