Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: the ultamit tuner?

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú meinar væntanlega Skyline GT-R R33? Ef þú ert að tala bara um almennt bíla til að breyta verð ég að segja að BMW E30 er ofarlega á lista, en ef þú er að tala um japanska þá slær fátt út Toyota Corolla AE86, annars væri ég mest til í 82-86 Celica Supra og setja í hana 2JZ GTE mótor.

Re: Alvöru Amerískur

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
C2 vettan er með að mínu mati sú flottasta.

Re: the ultamit tuner?

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eitthvað svona kannski, ekki nema 3sek 0-100 :) http://hpamotorsports.com/products_turbo_twin.htm

Re: Bmw M3/E30

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er hluti af pústkerfi bíls og minnkar mengun í útblæstrinum. meira info: http://en.wikipedia.org/wiki/Catalytic_converte

Re: Nissan 350Z

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta kitt er ekki að gera sig fyrir mig, sérstaklega stökkbrettið að aftan og þetta “loftinntak” á hliðinni. En hann má eiga það að hann er á flottum felgum.

Re: Bmw M3/E30

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nope, ekki M3 Bætt við 27. janúar 2007 - 15:16 aftur á móti var E36 M3 með 6 cyl línuvél

Re: Bmw M3/E30

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Í þessum bílum var s14 vélin sem er 2.3 4 sílendra með 16 ventlum og 2 yfirliggjandi knastásum og var hún að skila 195-200hö eftir því hvort hún væri með hvarfakút eða ekki.

Re: Cheeroke

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hemi vélarnar í nýju bílunum eru 5.7 og 6.1 (srt-8)

Re: Mitsubishi Prototype X Concept

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta plast að framan gefa honum svolítin svip, mættu samt alveg swappa plastinu fyrir carbon

Re: Hvaða forrit (DAW) eru þið að nota í hljóðvinnslu!

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef alla tíð notað Cubase, fyrst sx svo sx2, en er farinn að nota Ableton Live 6 soldið mikið þessa dagana, get eiginlega ekki sagt hvort mér finnist betra, bara öðruvísi. Það eru nokkrir hlutir sem pirra mig við bæði forritin, en ekkert er fullkomið :)

Re: Subaru impreza GT

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú jú, ég mundi t.d. ekki vilja minn 4 dyra sem er Renault Sport Clio. Svo er fullt af “coupe” bílum sem væru fáránlegir 4 dyra, en svona “sedan” bílar sem gerðar eru 2 dyra útgáfur af eru oft asnalegir, að mínu mati allavega, utan við nokkra t.d. Mercedes W124 CE bílana og W126 SEC og E30 og E36 BMW.

Re: Subaru impreza GT

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér hefur alltaf fundist Imprezan hálf kjánaleg 2ja dyra, sé ekki tilganginn með því, flottari 4 dyra IMO

Re: -xgl-

í Linux fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég er með Geforce í vélinni sem ég ætla að setja þetta upp á, svo þetta ætti ekki að vera mikið mál fyrir mig, fann líka þessar fínu leiðbeiningar: http://knowledge76.com/index.php/XGL/Compiz_Nvidia_32bit

Re: -xgl-

í Linux fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þar sem þetta er auka tölva hjá mér skiptir mig engu hvort þetta sé “rock-solid” eða ekki, er bara í tilrauna starfsemi með linux.

Re: Toyota Auris

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Toyota Auris er bíllinn sem tekur við af corollunni, þ.e.a.s. hlaðbaksútgáfan (hatchback) af Corolla.

Re: Chevrolet

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi bíll, finnst mér, með einsdæmum ljótur. Hef aldrei fýlað þetta look á “lettunum”

Re: vandamál með ubuntu install

í Linux fyrir 17 árum, 10 mánuðum
never mind, fékk þetta í lag í 4x tilraun en viftan hafði losnað af heatsinkinu á örgjafanum, festi viftuna aftur á og virkaði allt fínt.

Re: Nýi C-Class frá Mercedes Benz

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reyndar finnst mér fyrirrennarinn 190e (W201) flottari en þeir allir til samans, þá sérstaklega 2.5 16v

Re: Nýi C-Class frá Mercedes Benz

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst nýji c-classinn mikið flottari en sá sem hann er að leysa af hólmi, ef ekki bara flottasti c-class frá upphafi c línunnar (eru nú reyndar bara 2 eldri týpur: W202 og W203).

Re: F150

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef setið í þessum bíl og hann var ekki að virka neitt, superchargerinn var ekki að virka, beltið scrollaði alltaf er honum var gefið inn. Og hvaðan færðu þessa tölu, 680 hö?

Re: Bleikur Cadillac

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi væri flottur pimpmobile ef hann væri á teinafelgum af gamla skólanum og pardus áklæði :)

Re: Chrysler 300 Limited

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
En hann kemur ekki orginal öflugri en 425hö

Re: Vinilplötur

í Danstónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.juno.co.uk/

Re: Chrysler 300 Limited

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
500hö? SRT-8 er “bara” 425hö, hvaða týpu ert þú að tala um?

Re: Volvo C 30

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta mun vera 2.5l twin turbo og er að skila 507 hö hér má berja gripinn augum: http://www.conceptcarz.com/view/photo/156853,12689,0,0/photo.aspx
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok