Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig nær maður þessu hljóði?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvaða hljóð er það sem þú ert að leita eftir? Vocoder soundinu eða syntha hljóðið eða trommurnar?

Re: Hvernig nær maður þessu hljóði?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þessi linkur er ekki að virka hjá mér, þetta kemur: “Invalid Friend ID. This user has either cancelled their membership, or their acccount has been deleted.” Bætt við 24. febrúar 2007 - 17:17 réttur link: http://www.myspace.com/etjusticepourtous

Re: Alfa Romeo

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er Alfa Romeo 6c ef mér skjátlast ekki.

Re: Mitsubishi Starion

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
jamm, mk2 og mk3 supran var snilld, ekki hrifinn af mk4 útlitslega séð. Draumurinn er mk2 Supra með 2jz-gte motor :)

Re: Mitsubishi Starion

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hef lengi verið hrifinn af Starioninum, er með eitthvað fetish fyrir 80´s coupe bílum, sérstaklega ef drifið er á réttum stað.

Re: Audi Rs 4

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Virkilega spennandi bíll, ég tæki minn þó í Avant útgáfu (station fyrir þá sem ekki tala Audi).

Re: Spurning um tryggingar

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvernig færðu út að hærri sjálfsábyrgð sé betri? Það þýðir að þú þurfir að borga meira! t.d. ef ég lendi í því að tjóna bílinn minn upp á 200þ og sjálfsábyrgð er 80þ þá þarf ég að borga 80þ og tryggingar rest, s.s. því lægri sjálfsábyrgð því betra, allavega vill ég ekki vera borga meira en ég þarf.

Re: SLR og SLR 722 EDITION

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Er þetta teiknað í MS paint?

Re: Hugleiðing

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já reyndar, en ef hann ætlar eingöngu/mikið að nota loopur þá er Reason ekki málið.

Re: Umferiðn á heimleið úr vinnunni

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
svolítið skondið, en samt ekkert ólíklegt, ekki beint sjaldgæfir bílar (sérstaklega í þessum lit).

Re: Hugleiðing

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef þú ert að leita þér að forriti til að raða loopum saman þá held ég að Sony Acid sé málið, ef þú vilt eitthvað aðeins meira pro þá er Ableton live alveg frábært forrit með miklum möguleikum, þar er mjög gott að vinna með bæði loopur og einnig til að semja þínar eigin loopur og hljóð, svo eru fleiri pakkar eins og Propellerhead Reason sem er mjög góður byrjendapakki að mínu mati, en ekki eins sniðugt ef þú vilt vinna með loopur.

Re: Hvaða bíll er þetta?

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
HAHA, var að hugsa B&L en einhvern veginn tókst mér að skrifa IH.

Re: Hvaða bíll er þetta?

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er Range Rover Sport og er Ingvar Helgason með umboðið, ertu ekki annars að tala um bílinn bak við þetta gráa apparat? :P Bætt við 21. febrúar 2007 - 13:37 hvar er edit takki þegar maður þarf á honum að halda?

Re: Hot Road

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Af einhverjum ástæðum hef ég aldrei verið mikið fyrir þessa Hot-Rod´a, myndi kjósa gamlan evróskan sportbíl fram yfir þetta any-day.

Re: 3 Golfar

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
mk2 þá? GTI? Vinur minn átti MK2 GTI 8v og var ótrúlegt hvað þetta virkaði, er ekki frá því að hann hafi verið sneggri en mk4 GTI.

Re: 3 Golfar

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
á linknum sem maxel sendi inn: http://www.vwvortex.com/artman/publish/printer_433.shtml

Re: 3 Golfar

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“hvað hafa þeir að gera með svona mikið af loftinntökum” það þarf að kæla rúðupissið og svona :P annars öllu spaugi sleppt þá er þessi mk2 Golf geðveikur, hef alltaf verið svolítið veikur fyrir mk1 & mk2 golf GTI

Re: 3 Golfar

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þessi Gull litaði er alger eyðilegging á annars ágætum bíl, kittið er eins og því hafi verið hent á af þriggja metra færi, rauði finnst mér einnig alveg skelfilegur en hvíti er þó nokkuð nettur að mínu mati.

Re: Bugatti Veyron

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sumir taka Top Gear aðeins of bókstaflega.

Re: Ykkar Equipment?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 9 mánuðum
kit listinn minn: Hardware Future Retro Revolution - Analog monosynth Roland JX10 - anaolg/digital polysynth Roland Alpha juno 1 - analog/digital polysynth (bara með hann að láni samt) Korg MS-2000R - analog modeling synth Novation KS-4 - analog modeling synth Yamaha B5CR - vintage analog orgel frá 1973 Boss DR-770 - sample based trommuheili MXL V6 Condenser míkrafónn Vox bulldog distortion Washburn xb-100 bassi (til sölu!!!) Soundcraft Compact 10 mixer Behringer Ultrapatch patchbay...

Re: Impreza STi 07

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
STi kemur ekki í station útfærslu.

Re: Plata

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekki er þetta Technics SL-DD30 spilari?

Re: Hver er maðurinn?

í Raftónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jonas Erik Altberg

Re: Austin Mini

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hann er nú ekki kallaður BMW mini heldur bara Mini, en engu að síður eru þeir framleiddir af BMW.

Re: Austin Mini

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekki Austin Mini þar sem Austin framleiðir ekki mini í dag heldur BMW.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok