Ef þú ert að leita þér að forriti til að raða loopum saman þá held ég að Sony Acid sé málið, ef þú vilt eitthvað aðeins meira pro þá er Ableton live alveg frábært forrit með miklum möguleikum, þar er mjög gott að vinna með bæði loopur og einnig til að semja þínar eigin loopur og hljóð, svo eru fleiri pakkar eins og Propellerhead Reason sem er mjög góður byrjendapakki að mínu mati, en ekki eins sniðugt ef þú vilt vinna með loopur.