Ég geri ráð fyrir að þú sért að nota hljóðkort innbyggt í móðurborðið, þegar ég hef formattað vélar með innbyggt hljóðkort í móðurborði þá hef ég þurft að installa driverum sem fylgdu móðurborðinu, ef þú hefur ekki diskinn þá ættirðu að geta fengið drivera á heimasíðu framleiðandans. Og varðandi ísl lyklaborð þá ferðu í Control panel\Regional and language options ferð þar í languages tab-inn og klikkar á details, þar geturðu stillt á ísl lyklaborð vona að þetta hjálpi eitthvað