Er með MXL V6 sem ég hef verið að gæla við að selja, get talið með fingrum annarar handar hve oft hann hefur verið notaður, er í upprunalegu viðaröskjunni og kemur með shock mounti.
Ég var áskrifandi af Future Music lengi vel og borgaði ég bara þetta subscription fee til þeirra og þau komu bara heim með póstinum, borgaði aldrei neitt extra.
Ef þú ætlar eingöngu að notast við software hljóðfæri myndi ég ath Ableton Live, en ef þú ert með hardware græjur myndi ég skoða Cubase. Ég gafst upp á Live því syntharnir mínir voru alltaf að detta úr sync, en er alveg rock solid í Cubase.
Ég er að nota Allen & Heath Zed14 og er mjög ánægður með hann, en hann er bara með stereo fram og tilbaka í gegnum usb minnir mig, nota aldrei USB tengimöguleikann.
Sæll, Virkaði ekki linkurinn sem ég sendi á þig um daginn þegar þú varst að spyrja út í S770 hjá mér? http://www.chezrossi.net/s760/files.htm#os Kv. Meso
Tonabúðin hafa verið með M-Audio Midisport græjurnar, skv verðlistanum þeirra kostar Midisport Uno 6.990.- Annars eru nú líka flest almennileg hljóðkort með MIDI, spurning að skoða það frekar, fá betra hljóðkort og midi í sama pakka.
Ég á einn sem ég er svona að gæla við að selja eftir að ég keypti ES-1 um daginn, Er samt ekki alveg 100% á þvi hvort ég eigi að láta hann, ég er búinn að kaupa/selja ER-1 3 sinnum :)
Það er minnsta mál að laga nótuna, ég keypti D50 fyrir allnokkru með allavega 4 dauðar nótur, tók keybed'ið af og hreinsaði contaktana og það virkaði eins og nýtt.
Já, ég er að lenda í þessu með aflgjafann minn, sem er Gigabyte Odin 800W, hann er nýrunninn úr ábyrgð hjá mér, svo ég ætla bara að redda mér hljóðlátri 14mm viftu og skipta henni út.
Ég held ég hafi aðeins einu sinni séð mann selja notuð HD25 á öllum mínum ferli, og honum vantaði pening fyrir næsta heróin skammt. Mæli með að kaupa þau bara ný, sérð ekki eftir því, eru “built like a tank”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..