Ég ætla að mæla með Reason, einfalt að komast af stað, en er svo með mikla möguleika að “vaxa” með þér, eða réttara sagt þú vex ekki upp úr Reason um leið og þú ert farinn að kunna eitthvað á það. Það getur verið svolítið ógnvekjandi til að byrja með með allar þessar “snúrur og tengi” en maður er ekki lengi að fatta hvernig þetta virkar allt saman. Svo er alltaf hægt að skella sér bara beint í djúpu laugina og held ég að Ableton Live sé með einfaldari af “stóru” sequenserunum, er sjálfur...