Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hjálp með MIDI

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 7 mánuðum
MIDI hefur ekkert með hljóð að gera heldur eingöngu stjórnskipðanir hvaða nótur á að spila osfrv, ég hef enga reynslu af pro-tools þannig að það er lítil hjálp í mér þar, en geri ráð fyrir að analog factory sé stand alone forrit en ekki plug-in í pro tools? Ef svo er þá geturðu alltaf tengt outputið á hljóðkortinu í inputið og tekið það upp á audio rás í pro tools. En ef þetta er plug-in sem þú opnar í pro tools, þá þarf einhver með reynslu af pro tools að aðstoða þig, nota sjálfur ableton...

Re: Vantar plötuspilara

í Raftónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er með Technics spilara sem ég gæti selt, hann er direct drive, en ekki með pitch control, enda er þetta ekki “dj” plötuspilari. Týpan er SL-DD33.

Re: TS: Boss CH-1 Super Chorus

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Kominn með betra tilboð, takk samt.

Re: Boss effectar sölu eða skiptana.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Kominn með betra tilboð, takk samt.

Re: Græjurnar mínar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Neibb, en við félagarnir erum með síðu í vinnslu.

Re: Að kaupa sér flakkara (hjálp)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég mæli með Sarotech hardbox, kaupi ekkert annað, álhýsing, innbyggður spennubreytir og engin tilgangslaus blá neonljós og drasl.

Re: Græjur til sölu

í Raftónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
you snooze you loose ;)

Re: EOS 3000

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Linsan er frá '91, veit eiginlega ekki hvort ég vilji selja hana, en mæli með að þú athugir 50mm 1.8, hún er ódýr en engu að síður nokkuð góð, kostar 9900 í fotoval.

Re: EOS 3000

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þú ættir að geta notað hvaða EF linsu sem er, það er bara spurning hvaða linsa hentar þér best? Hvernig linsu ertu að leita eftir? Ég gæti hugsanlega selt þér 35-105mm f/4.5-5.6 sem ég notaði með EOS 630 vélinni minni. Hér eru myndir teknar á svona linsu

Re: Mixer til sölu, verður að seljast! Selst hæstbjóðanda...

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri að lesa auglýsinguna? Það stendur skýrum stöfum Soundcraft í auglýsingunni!

Re: TS: Boss CH-1 Super Chorus

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
—Chorusinn er seldur— Bætt við 8. mars 2008 - 17:28 Chorusinn er enn til sölu, Sá sem ætlaði að kaupa hann hætti við á síðustu stundu.

Re: Græjurnar mínar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nota þetta til að semja/vinna tónlist aðallega.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Þetta er búið að vera rokka á milli hjá mér í þónokkurn tíma á milli $ og €, ég tæmi bara körfuna þegar síðan er í $ hjá mér, annars nota bara Juno. Bætt við 5. mars 2008 - 10:52 Svosem ekkert að því að breyta um gjaldmiðil… …svo lengi sem þeir breyta ekki verðinu $1.99 er ekki það sama og €1.99. Ef þeir laga þetta ekki mun ég hætta að versla þarna.

Re: Chrysler 300C

í Bílar fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er hann ekki 340hö?

Re: Græjurnar mínar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hvorugt, er ekki að taka upp né í hljómsveit, er annaðhvort solo eða með félaga mínum Gerald hér á huga að bauka mússik.

Re: Boss effectar sölu eða skiptana.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Takk fyrir boðið, en hef því miður ekki áhuga á honum, er að nota þetta með synthum en ekki gítar og hafa Boss overdrive/distortion pedalarnir ekki verið að gera sig fyrir mig.

Re: Boss effectar sölu eða skiptana.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ODB-3 að öllum líkindum seldur. Chorusinn og spennubreytir eru enn til sölu.

Re: Boss effectar til sölu/skiptana

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ODB-3 að öllum líkindum seldur. Chorusinn og spennubreytir eru enn til sölu.

Re: BCD 2000 og ableton live

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ef þú ert búinn að setja upp drivera fyrir BCD þá er það eina sem þú þarft að gera að ýta á MIDI takkann efst í hægra horninu og velja svo þann takka sem þú vilt mappa og hreyfa þann takka á BCD sem þú vilt að stjórni honum, og svona koll af kolli þar til þú ert búinn að mappa allt. Gætir reyndar þurft að fara í options/preferences/MIDI og ath hvort það Track og remote sé ON á BCD2000

Re: BCD 2000 og ableton live

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Behringer fæst í Tónabúðinni, en ef þú ert að hugsa um að kaupa BCD2000/3000 til að nota með ableton þá myndi ég skoða málin aðeins betur, því BCD græjurnar eru hugsaðar til að nota með forritum á borð við Traktor þar sem notast er við jog-wheel til að pitch benda upp/niður, en það er óþarft í ableton, þannig að st´rou hjólin 2 á BCD eru gagnslaus í Ableton, myndi frekar ath midi controller með eingöngu snúnings tökkum opg sliderum, jafnvel trommu pads.

Re: BCD 2000 og ableton live

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það fer nú alveg eftir því hvað þú þarft að gera með honum, t.d. þarftu nótnaborð, rotary takka, slidera, trommu pads…? Annars hef ég átt BCD2000 og á núna Novation Remote SL Zero og eru báðir fínir til síns brúks, en Remote Zero'inn finnst mér töluvert skemmtilegri og automap fítusinn mjög þægilegur þar sem hann mappar sig sjálfkrafa á þau plug-in sem þú notar.

Re: BCD 2000 og ableton live

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var með BCD með live og það eina sem ég þurfti að gera var að installa driverunum og kveikja svo á live, kanntu að mappa midi controls í live?

Re: Tölvutónlistarborð

í Raftónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ertu með mynd af gripnum eða svipuðu borði?

Re: Frönsk tónlist

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég hefði nú frekar viljað sjá það akkúrat öfugt, Justice með dj set að hita upp fyrir Mr Oizo Live.

Re: Ableton Live

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta er mjög fínt forrit, en hvað kallarðu “ekkert of góða tölvu”?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok