Biblían er ekki fullkomin. ekkert sem er í biblíuni var skrifað af jesú heldur af lærisveinum hanns og postulum. Biblían var búin til á ráðstefnu þar sem fræðimenn völdu hvað þeir vildu setja í biblíuna og hvað ekki. fyrir 2000 árum vissi fólk mun minna en í dag þannig að það þurfti að útskýra hluti með dæmisögum. ef jesú hefði t.d sagt að jörðin væri aðeins lítil hnöttur í stórum alheim og snérist í kringum sólina væri hann talinn geðveikur og enginn hefði tekið mark á honum