það er mjög erfitt að elta björninn í þoku og það var ekki beint fært á bíl. lögreglan var að sjá um þetta svo að hún gat ekki elt á fjórhjólum vegna þess að það er ólöglegt. samkvæmt Bjarka Friis sem hefur unnið við að deyfa og merkja ísbirni var þetta besta ákvörðunin. Þú getur lesið meira um þetta í 24 stundum 5.júní 2008 105.tölublað 4 árganu