svona fyrir utan að það mun ekkert hjálpa okkur? Fáum litið af evrum fyrir krónurnar, verð verður lágt á öllum eignum, ráðum engu um gjaldmiðilinn og þurfum að gefa frá okkur ýmsar auðlindir (nei það eru engar undantekningar og við munum engar undantekningar fá ef við göngum í ESB). Ísland setti heimsmet í sköttum núna fyrir nokkrum dögum og það að lifa á þessu skeri er sjálfsmorð fyrir unga fjölskyldu. Öll gjöld gríðarlega há, laun lág og rosalegir skattar. Allar bætur lágar og verið að...