ef þessi þvæla væri sönn hjá þér, afhverju er þá Ísland til? Meðal annars aftrar almenninsálitið því, þjóðir vilja ekki verða stimplaðar sem þjóðir sem níðast á minni máttar. Ef eitthvað ríki mundi detta í hug að byrja hernema smærri lönd myndu önnur stór ríki hiklaust bregðast við því. Ennda hættulegt fyrir þau sjálf ef eitthvað land verður mikið stærri en þau. Þannig halda stóru ríkin hverjum öðrum frá því að verða of stór. Kjarnorkuvopn hjálpa einnig til, en á meðan þau eru til mun enginn...