rangt hugtakið vinna krefst þess ekki að það sé borgað í formi peninga, það er hægt að “græða” á annan hátt t.d. í formi eigin ánægju eða þakklæti frá öðrum. Skilgreiningin á vinnu getur meira segja átt við yfir venjuleg heimilsstörf. Það sem þú átt við er einfaldlega “launuð vinna”. Nýlegt mál sýnir meira segja fram á að undirbúningur fyrir vinnu flokkast sem vinna. Hæstiréttur gaf konu t.d. bætur fyrir vinnuslys þegar hún slasaðist í gönguferð. Ástæðan var sú að hún var fararstjóri og var...