Íslenska · Vinna = “Að nota vinnuafl sitt (líkama og/eða hugarorku) við framkvæmd e-s” (Íslensk orðabók, s. 1160). Orðið “vinna” t.d. tengst: Að vinna að e-h (markmið) Að vinna sér inn e-h Framkvæma, áorka (inna af hendi) Athafnasemi (vinnuhestur, vinnuþjarkur) Ganga frá, undirbúa (vinna járn) Ávinna, sigra (ávinna sér nafnbót, vinna leiki) Íslensku skilgreining á vinnu brýtur ekki á bága við það sem ég sagði, frekar staðfestir það. Það vill svo skemmtilega til að ég er í áfanga sem heitir...