Með fullri virðingu fyrir ccp þá held ég að NiP myndu nú taka þann leik. NiP sögðu fyrir CPL að þeir væru ekki sterkir á de_nuke, sem kannski sýndi sig í því að X3 náðu að standa nokkuð vel í þeim þar. Hins vegar í winners bracket úrslitunum á de_train þá unnu NiP X3 nokkuð létt, 13-6 sem sýnir kannski frekar styrkleikamuninn á þessum liðum. Og ccp vita það vel sjálfir að X3 eru ekki auðvelt lið :) En ég vonast til að sjá ccp úti næsta sumar að berjast um amk top 8 sæti sem væri í sjálfu sér...