Þetta er bara spurning um það hvort liðið vilji kaupa Englending á 15 milljónir punda eða þá útlending sem er jafn góður á 7-10 milljónir punda. Sjáðu bara Arsenal, hefðu getað boðið 15-20 milljón pund í SWP en í staðinn kaupa þeir Alexandr Hleb á 11 milljón pund (minnir mig) en að mínu mati er ekki mikill getu munur á þeim tvem (hleb betri ef eitthvað er) og því mikið gáfulegra að kaupa Hleb.